Tímarit Flügger Vorið 2022 Úti eða inni? Þú ræður Vorið er formlega á næsta leiti! Dagarnir lengjast og snjóa fer að leysa um landið allt. Vorið er tíminn þegar við förum aftur að sjá glitta í grænt, það brumar á trjánum og verkefnin eru mörg og spennandi. Hvort sem þig klæjar í puttana að klára veröndina eða langar að breyta til innan dyra eigum við vörurnar og lausnirnar fyrir þig.
Download PDF file