Mynd: @paz.is Litur: Paz Hvítur Það eru fjögur börn á heimilinu og alltaf nóg að gera og það er því mikilvægt að velja málningu sem hentar erilsömu hversdagslífi. María valdi Dekso 1 Ultramat málninguna, en það er 100% akrýlmálning sem er alveg mött og auðvelt að þrífa. Dekso 1 Ultramat má einnig nota á loftin, en það er mjög hagkvæmt þegar þarf að mála heila íbúð. Mynd: @paz.is Litur: Paz Hvítur
Download PDF file