Haustlitadýrðin, hlý og mild Nú þegar haustar er aftur komið að því að „flytja inn“ á heimilin okkar. Nýtt upphaf – það er sú tilfinning sem mörg okkar upplifa þegar skólar og vinnustaðir fara aftur í gang eftir sumarleyfið. Þessar aðstæður hafa gjarnan þau áhrif að á haustin viljum við fá innblástur að breytingum á heimilinu. Ein einfaldasta og þægilegasta leiðin til að fríska upp á rými er sú að mála. Hér má finna nokkur haustlitaráð sem auðvelda þér að skapa hlýlegt og afslappað andrúmsloft inni hjá þér. Komdu í næstu Flügger-verslun eða kíktu á heimasíðuna og fáðu ráðgjöf um það hvaða málning hentar þér best. Litur: 4388 Málning: Dekso 1 Ultramatt Mynd: @skeidarnorge BLS. 2
Download PDF file