Húrra fyrir hversdaslífinu Mætum vorinu full sjálfstrausts og með opinn faðm. Frábært hönnunarteymi okkar hefur leikið sér með nokkra kunnuglega hversdagshluti. Litríkar myndir eru áberandi og endurspegla lífsgleði og húmor. Grafísku myndirnar lífga upp á allt frá burðarpokum og snyrtibuddum til minnisbóka og fallegra fylgihluta. Og gleymum ekki að apríl kallar á sól og heitari daga. Því býður Flying Tiger Copenhagen líka upp á mikið úrval af smart sólgleraugum sem vernda gegn UV-geislum. Settu því upp sólgleraugun og fagnaðu sólinni.
Share
Print
Download PDF file