Búðu þig undir íslenskt sumar Langþráð, íslenskt sumar er að hefjast. Sumarið er tíminn til samveru með vinum og fjölskyldu, til að busla á ylströndinni og gæða sér á ís í sólinni. Verður þetta kannski líka sumarið sem þú málar húsið að utan? Þá getur þú reitt þig á sérfræðiþekkingu, vörur og verkfæri hjá Flügger til að létta þér verkið. Ertu að leita að innblæstri og hollráðum fyrir útiverkefni ársins? Skannaðu QR-kóðann og fáðu gagnleg ráð á vefsvæðinu okkar!
Share
Download PDF file