Page number 2

Hvaða lit ættir þú að velja? Það er í tísku að vera með matta veggi – og við skiljum út af hverju! Ultramattur veggur skapar mjúka birtu sem truflar ekki skynjun og lítur út fyrir að vera flauelsmjúkur. Málaðu ramma, lista og panela með lit sem er með hærri gljáa en veggirnir, til að skapa skemmtilegar andstæður í rýminu þínu. Gott ráð! Málaðu vegg eða tvo í öðrum lit og skapaðu herbergi í herberginu. Þú færð allra fallegustu útkomuna með okkar ultramöttu og slitsterku málningu Dekso 1 Dekso 1 er ultramött lofta- og veggjamálning sem hefur ekkert birtu endurkast. Einstöku eiginleikar Dekso 1 sameina virkni og fagurfræði með sínum ósveigjanlegu gæðum. Þess vegna passar þessi málning fullkomlega fyrir heimili sem eru með miklar kröfur um endingu og litaupplifun. • Supermatt einstakt útlit • Framúrskarandi litaupplifun • Þrifheldin • Slitsterk • Umhverfisvæn

Page number 3

Kíktu í næstu verslun og veldu litinn þinn Nýju haustlitirnir Hverjir eru þínir uppáhalds? Fljótlega getur þú fengið að upplifa nýjan heim með 80 tímalausum litum sem harmónera vel. Við köllum það litaúrval Flügger 80 . Í haust kynnum við 6 liti af þessum nýju litum, allir sem bjóða uppá spennandi tilbreytingu og óendanlega möguleika. “ Haustlitirnir 6 eru áhugaverð blanda af daufum, hlutlausum litum, skýrum pastellitum og djúpum nýjungum. Litirnir tákna mismunandi stemmningu en allir eru nógu tónaðir til að höfða til augans. Litirnir eru fallegir einir og sér en samræmast fullkomlega hver við annan, ef þú vilt velja fleiri en einn og gera tilraunir” Hönnunarteymi Flügger Cotton FL8012 Navy FL8048 Pink Picnic FL8051 Ivory FL8050 Bora Mint FL8024 Kind Purple FL8057

    ...